Aðalfundur Laugarnessóknar 20. maí kl. 17.30

by May 7, 2014Blogg

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar verður haldinn þriðjudaginn 20. maí 2014 kl. 17:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning fundarstjóra
  2. Kosning fundarritara
  3. Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári
  4. Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar fyrir árið 2013 lagðir fram
  5. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 lögð fram
  6. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundar
  7. Lögð fram framkvæmdaáætlun um aðgerðir vegna viðhalds og viðgerða á Laugarneskirkju
  8. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og varamanna þeirra til árs í senn.
  9. Önnur mál

Sóknarnefnd Laugarnessóknar