Bach og Björn Halldórsson í Laufási

Í kvöld 11. maí verða í Laugarneskirkju tónleikar með trúarlegum aríum Johann Sebastian Bach og sálmum Björns Halldórssonar í Laufási. Flytjendur eru Gerður Bolladóttir söngkona, Victoria Tarevskaia sellóleikari og Katalin Lorincz orgelleikari. Miðaverð kr. 2.000,- Nánari upplýsingar eru á tónleikar.net.