Messa kl. 11.00. Kvennakórinn Katla syngur, kórstjóri er Hildigunnur Einarsdóttir og meðleikari Arngerður María Árnadóttir organisti. Dr. Pétur Pétursson prófessor prédikar og Sigurvin Lárus Jónsson þjónar fyrir altari. Í messunni fermist Kristjana Karla Ottesen.