Pétur Pétursson prédikar og kvennakórinn Katla í messu 18. maí

by May 15, 2014Blogg

Messa kl. 11.00. Kvennakórinn Katla syngur, kórstjóri er Hildigunnur Einarsdóttir og meðleikari Arngerður María Árnadóttir organisti. Dr. Pétur Pétursson prófessor prédikar og Sigurvin Lárus Jónsson þjónar fyrir altari. Í messunni fermist Kristjana Karla Ottesen.