Sumar 2014 í Laugarneskirkju

Sr. Bjarni Karlsson er í leyfi til og með 30. júní.
Sr. Sigurður Jónsson prestur í Áskirkju svarar í síma 864 5135 í fjarveru Bjarna. Netfang sr. Sigurðar er: soknarprestur@askirkja.is.

Safnaðarheimilið er opið þriðjudaga til föstudaga frá kl 10 til 14.
Sími 588 9412

AA fundir eru haldnir í gamla salnum –
gengið inn um dyr bak við kirkjuna,
miðvikudaga kl. 12:00 og fimmtudaga kl. 21:00.

Á hverjum miðvikudagsmorgni leggur gönguhópurinn Sólarmegin af stað frá kirkjudyrum kl 10:30.
Allir eru velkomnir í hópinn.

Eftir sumarleyfi hefst föst dagskrá safnaðarstarfsins að nýju með bænastund í hádegi þann 21. ágúst.

Þann 1. september tekur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir við embætti sóknarprests