Foreldramorgnar

by Aug 29, 2014Blogg

FORELDRAMORGNAR hefjast á nýjan leik næsta þriðjudag 2 september og verða á sama tíma og síðasta vetur frá 10-12. Dagskrá næstu mánaða verður ákveðin í samráði við ykkur foreldrana, en við stefnum að því að eiga skemmtilegar og notalegar stundir í safnaðarheimili kirkjunnar. Ég hlakka til að hitta ykkur sem flest næsta þriðjudag, og endilega þið sem sjáið þetta hér,látið aðra vita um þessa frábæru morgna. Sjáumst hress í safnaðarheimili Laugarneskirkju næsta þriðjudagsmorgun.. Kveðja..Gerður Bolladóttir