Helgistund sunnudaginn 24. ágúst

by Aug 22, 2014Blogg

Í helgistund kl 11.  mun Hjalti Jón Sverrisson hugleiða menningu og bænamál í tilefni af menningarnótt. Arngerður María leikur á flygilinn og ungleiðtogar leiða börn í leik á meðan á prédikun stendur.