Þá er komið að því að vetrarstarfið hefjist með fyrsta fundi Kvenfélagsins mánudaginn 1. september kl. 20. Þema fundarins er sultufundur. Félagskonur hvattar til að koma með heimagerðar sultur, brauð, hrökkbrauð og/eða kippa með einum góðum osti. Nýjar félagskonur velkomnar!