Kyrrðarstund á morgun fimmtudag

Núna eru kyrrðarstundirnar farnar að rúlla í hádegi alla fimmtudaga kl 12.
Léttur málsverður á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu á eftir.