Kyrrðarstund í hádegi

Nú fara fastir liðir safnaðarstarfsins að rúlla sinn vana gang á nýju starfsári. Í dag fimmtudag 21. ágúst er kyrrðarstund í hádegi kl. 12.sr.  Bjarni Karlsson þjónar og Júlía Mogensen leikur á selló. Eftir stundina, kl. 12.30, er boðið uppá súpumáltíð í safnaðarheimilinu á kostnaðarverði.