Arngerður María Árnadóttir

Arngerður er organisti í Laugarneskirkju. Hún leikur á orgel og píanó og mörg önnur hljóðfæri. Hún stjórnar líka kirkjukórnum okkar sem syngur í messum aðra hverja viku.