Elísabet Þórðardóttir, organisti

by Sep 1, 2014Starfsfólk

Elísabet er tónlistarstjóri Laugarneskirkju. Hún leikur bæði á orgel og píanó og stjórnar líka kirkjukórnum sem syngur í messum aðra hverja viku.