Ég gleymi þér samt ekki

by Sep 28, 2014Blogg

Messa og sunnudagaskóli er að venju kl. 11 á þessum Drottins degi, sem er 15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð.  Sr. Kristín Þórunn þjónar og prédikar, kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu. Hjalti Jón og gengið sér um sunnudagaskólann. Innilega velkomin öll, í lofgjörð og bæn og íhugun um texta dagsins í Jesaja:

Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu
að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu?
Og þó að þær gætu gleymt
þá gleymi ég þér samt ekki.
Ég hef rist þig í lófa mér,