Fyrstu hádegistónleikar vetrarins

Tónleikaröðin “Á ljúfum nótum” hefur göngu sína hér í Laugarneskirkju, föstudaginn 26. september kl. 12. Þá flytja Þórunn Elín Pétursdóttir og Magnús Ragnarsson sönglög og píanóverk eftir Grieg.