Hjalti Jón Sverrisson, prestur

by Sep 1, 2014Starfsfólk

Sr. Hjalti Jón heldur utan um æskulýðsstarf kirkjunnar. Alla fimmtudaga er Hjalti Jón í Hátúninu þar sem hann sinnir sálgæslu og annarri prestsþjónustu. Viðtalstímar eftir samkomulagi, s. 8492048, hjaltijon@laugarneskirkja.is.