Krílasálmanámskeið hefst fimmtudaginn 18. september

SálmasöngurFyrsta Krílasálmanámskeið vetrarins hefst í Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 18. september kl. 13. Um er að ræða samstarfsverkefni kirknanna en næsta námskeið, sem hefst 30. október, verður hér í Laugarneskirkju. Nánari upplýsingar eru hér á síðunni eða á arngerdur@laugarneskirkja.is.