Hádegistónleikar – Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju á föstudaginn

by Oct 7, 2014Blogg

Hádegistónleikaröð Laugarneskirkju heldur áfram, föstudaginn 10 . október.
Þá verður flutt sónata nr. 1 í f-moll eftir Jóhannes Brahms.
Flytjendur: Þórunn Harðardóttir, víóla og Jane Ade, píanó.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 kr

Athugið að ekki verður posi á staðnum.