Retró-messa sunnudaginn 26. okt.

by Oct 24, 2014Blogg

Á sunnudag kl. 11 verður retró-messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sigurbjörn Þorkelsson fyrrum framkv.stj. safnaðarins prédikar og Bjarni Karlsson fyrrum sóknarprestur þjónar
ásamt sunnudagaskólakennurum, messuþjónum og Kór Laugarneskirkju sem syngur við stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Fermdur verður Björn Andri Pálsson. Messukaffi og stemmning í húsinu.