Vikan 6. – 12. október í Laugarneskirkju

Mánudagur 6. okt.

Kl. 15-17:30          Óðamálafélag ( 7. Bekkur)

Kl. 20:00               Kvenfélag Laugarnessöfnuðar fundar í safnaðarheimili.  Dagskránni verður m.a. fyrirlestur í umsjá Ásu Margrétar Einasrsdóttur sem ber heitið „Leiðsögn um frumskóg sorpflokkunnar“. Nýjar félagskonur velkomnar.

Þriðjudagur 7. okt.

Kl. 10:00-12         Foreldramorgnar. Jæja kæru foreldrar.  Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunnarfræðingur kynnir samskiptaboðorðin. Eittthvað góðgæti verður líka á boðstólnum.

Kl. 15:00-16:30   Fermingarfræðsla (8. bekkur)

Kl. 20:00               Tólf sporin – Vinir í bata.

 

Miðvikudagur 8. okt.

Kl. 10:30                 Gönguhópurinn Sólarmegin. Lagt er af stað frá kirkjudyrum. Létt ganga og góður félagsskapur. Umsjón hefur Örn Sigurgeirsson.

Kl. 12:00                  AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.

Kl. 12:00                  Fyrsti fundur Pílagrímafélagsins  í kirkjunni. Nýir félagar velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Karlsson í síma 820 8865

Kl. 14:10-15:30       Kirkjuprakkarar (1.- 2. bekkur)

Kl. 15:30-17:00       Harðjaxlar (5.- 6. bekkur)

Kl. 18 – 19:30          Fræðslukvöld fermingarbarna og forráðamanna

Kl. 18-20                    Kóræfing kirkjukórs Laugarneskirkju

Fimmtudagur 9. okt. 

Kl. 12:00                    Kyrrðarstund í hádegi. Tónlist, ritningarorð, stutt hugvekja og bænastund. Vinnugalli er viðeigandi klæðnaður!  Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu á eftir.

Kl. 14:10-15:30        Kirkjuflakkarar (3.- 4. bekkur).

Kl. 15:15                      Helgistund að Dalbraut 18 – 20

Kl. 19:30-21:30        Æskulýðsfélag Laugarneskirkju (8. bekkur og eldri).

Kl. 21:00                     AA fundur í gamla safnaðarheimilinu. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.

Föstudagur 10. okt.

Kl. 12:00 – 12:30     Hádegistónleikar í kirkjunni. Haustónar í hádegi. Sónata nr. 1 í f – moll eftir Johannes Brahms. Flytjendur eru Þórunn Harðardóttir víóla og Jane Ade píanó. Miðaverð 1.500kr

Sunnudagur 12. okt. 

Kl. 11:00                        Messa og sunnudagaskóli.

kl. 13:00                          Guðsþjónusta í felagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12

Kl. 17:00-18:30          Breytendur (9. bekkur og eldri).