“Á ljúfum nótum” – hádegistónleikar á föstudaginn

by Nov 4, 2014Blogg

Þá er komið að fjórðu hádegistónleikum vetrarins en að þessu sinni er yfirskriftin: “Bálið sem logar í þokunni”.

Nathalía Druzin Halldórsdóttir, mezzosópran og Lilja Eggertsdóttir, píanóleikari flytja þá sönglög eftir Tsjækovskí og Rachmaninov.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir 1.500 kr.
(ath. að ekki er posi á staðnum)