Gæti hver sín, en Guð vor allra

by Nov 20, 2014Prédikun

„Þessi saga, um þessar tíu meyjar sem eru að vafstra með ljós og ljósmeti í bið eftir brúðguma, sem alls ekki er ljóst hvaðan er að koma né heldur hvað hann hefur verið að gera, hefur vafist fyrir mönnum um aldir.“

Guðmundur Brynjólfsson, djákni, prédikaði hjá okkur á degi íslenskrar tungu. Prédikunin hans er birt á Trú.is