Kvennakirkjan í Laugarneskirkju á sunnudag

by Nov 6, 2014Blogg

Kvennakirkjan heldur guðþjónustu í Laugarneskirkju sunnudaginn 9. nóvember klukkan 14.

Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn prédikar.
Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu. Kór Kvennakirkjunnar leiðir
söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu.