Samvera eldriborgara 13. nóv. kl. 14

Sigmundur Guðbjarnarson, efnafræðiprófessor og fyrrverandi rektor H.Í. heimsækir samverustund eldriborgara fimmtudaginn 13. nóv. og talar um heilbrigðan lífsstíl, fæði og fæðubótaefni.  Allir velkomnir.