Bæn um gleði og sorg

by Dec 1, 2014Blogg

Góði Guð, ég bið þig að hjálpa fólki að finna hamingjuna og kenna því að njóta hennar á meðan hún varir. Ég þakka þér Guð fyrir að veita fólki hamingju til að njóta og sorgar til að syrgja. Eins og fáir vita þá þarf maður að upplifa sorgardaga í lífinu til þess að geta fengið að upplifa gleðidaga. Amen.

Elísabet Ingadóttir, 13 ára.