Tónlist til góðs

by Dec 11, 2014Blogg

Hátíðartónleikarni Með gleðiraust til styrktar Krabbameinsdeild Landspítalans, 11E verða haldnir í Laugarneskirkju föstudaginn 12/12 kl. 12.  Fram koma Viðar Gunnarsson bassi, Nathalía D. Halldórsdótttir mezzósópran, Auður Gunnarsdóttir sópran, Kammerhópurinn Stilla og Kvennakórinn Heklurnar. Stjórnandi er Lilja Eggertsdóttir en hún hefur veg og vanda af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum sem á heimili sitt í Laugarneskirkju í vetur.