by Jan 7, 2015Blogg
Þessa vikuna tekur safnaðarstarfið smá jólahvíld. Kirkjustarfið hefst á fullu með messu og sunnudagaskóla 11. janúar kl. 11. Vertu innilega velkomin(n) í kirkjuna þína í Laugarnesinu.