Friðarstund á laugardegi

Friðarstund í Laugarneskirkju

Laugardaginn 21. febrúar verður haldin kyrrðar- og íhugunarstund samkvæmt hefð kvekara (Religious Society of Friends) í safnaðarheimilinu kl. 11.

Í vetur hafa þessar guðsþjónustur verið haldnar að jafnaði einu sinni í mánuði og byggjast þær upp á hljóðri íhugun og andans mætti, í vináttu og friði.

Hér eru upplýsingar um guðsþjónustur kvekara og stutt myndband.

Stundin er öllum opin, hér er viðburðurinn á facebook.