Ljúf og sár ljóð

by Apr 22, 2015Blogg

Á föstudaginn kemur eru hádegistónleikar í kirkjunni kl. 12-12.30. Tónleikarnir bera yfirskriftina Ljúfsár tregi ljóðsins og þarf flytja Ása Fanney Gestsdóttir, mezzósópran, og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó, þýsk ljóðalög.

Aðgangseyrir er 1.500 kr. Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.