Líf og fjör á vorhátíð

by May 11, 2015Blogg

Vorhátíðin okkar Laugarnes á ljúfum nótum heppnaðist sérstaklega vel og það var mál manna að     hún hefði verið vel sótt. Veðrið lék við þátttakendur, a.m.k. miðað við tíðina að undanförnu.

Kærar þakkir fá öll þau sem lögðu hönd á plóg til að gera hátíðina að veruleika, og þið öll sem lögðuð leið ykkar á þessa hátíð sem fyrir löngu er orðin fastur vorboði í hverfinu okkar!