Vortónleikar 31. maí kl. 17

vortónleikar

Kór Laugarneskirkju og kór Grindavíkurkirkju halda tónleika í kirkjunni sunnudaginn 31. maí kl. 17.00.

Einsöngvari er Gerður Bolladóttir og stjórnendur eru Arngerður María Árnadóttir og Bjartur Logi Guðnason.

Fjölbreytt og einkar skemmtileg efnisskrá en tónleikarnir eru hluti af undirbúningi fyrir Ítalíuferð kóranna í júnímánuði.

Aðgangseyrir kr. 1500,-