Gróðursett í landinu

by Jun 18, 2015Blogg

17. júní er lýðveldisdagurinn, valinn af því að hann er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, sem var talsmaður sjálfstæðis og sjálfræðis sinnar litlu og smáu þjóðar. Hann talaði máli Íslendinga sem sjálfstæðrar þjóðar og hans er ekki síst minnst fyrir að hafa spyrnt við fótum og mótmælt þegar átti að koma því þannig fyrir að meiriháttar ákvarðanir um Ísland gætu átt sér stað án aðkomu Íslendingra sjálfra.

Lesa má prédikunina í heild sinni hér.