Guðsþjónusta og þemaprédikun um flóttafólk

by Aug 14, 2015Sunnudagurinn

A sunnudaginn kl. 17 verður sumarsamvera í Laugarneskirkju kl. 17. Við eigum góða stund og syngjum fallega sálma undir stjórn Arngerðar Maríu tónlistarstjóra. Toshiki Toma prestur innflytjenda prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Þema prédikunarinnar er aðstæður flóttafólks og köllun okkar til að elska útlendinginn, sbr. orðin í 2. Mósebók.

Verið öll innilega velkomin í sumarguðsþjónustu í Laugarneskirkju!