Kærleikurinn er mestur

by Aug 28, 2015Sunnudagurinn

Á sunnudaginn kl. 17 hittumst við í guðsþjónustu í Laugarneskirkju á degi kærleiksþjónustunnar. Á þessum degi íhugum við kannski fyrst og fremst köllun okkar til að halda utan um hvert annað og sinna þeim sem lenda utan vegar í lífinu.

Í stundinni þjóna sóknarprestur og djákni kirkjunnar ásamt okkar flotta tónlistarfólki.

Vertu innilega velkomin/velkominn í kirkju á síðastu sumarstundina okkar áður en hauststarfið byrjar á fullu 🙂