Kyrrðar- og íhugunarstund á þriðjudagskvöldum

Kyrrðarstund

Nýjung í helgihaldi Laugarneskirkju í vetur er kyrr og friðsæl íhugunarstund með fallegri tónlist og uppbyggilegum orðum á þriðjudögum kl. 19.30-20.

Stundin er hugsuð til að hvíla líkama og huga í lok vinnudags og erils hversdagsins. Þetta er algjör snilld og allir eru innilega velkomnir.