Fjölskylduguðsþjónusta 29. nóvember kl. 11

by Nov 20, 2015Blogg, Sunnudagurinn

Besta hljómsveit heims kemur fram í fjölskylduguðsþjónustu við allra hæfi 1. sunnudag í aðventu kl. 11. Það er alltaf stór stund að kveikja á fyrsta kertinu á aðventukransinum og hefja undirbúning hugar og hjarta fyrir blessuð jólin!

Kristín Þórunn og Hjalti Jón leiða stundina og það eru allir velkomnir.

Um kvöldið er síðan aðventukvöld með mikilli tónlist og hátíðleik.