Jólagospel í Hátúni

by Dec 2, 2015Blogg, Forsíðufrétt

Það er komið að því!!!! Jólagospel í Hátúni Gospelkvöld með jólaívafi verður miðvikudaginnn 2.des kl 20 í salnum á 9. Hæð í Hátúni 10.

Þorvaldur Halldórsson sér um skemmtunina en auk hans koma góðir gestir í heimsókn. Sr. Kristín Þórunn er með jólahugvekju og falleg tónlist er leikin. Hrafnhildur Eyþórsdóttir djákni leiðir gospelkvöldið og boðið er upp á léttar veitingar.

Innilega velkomin á jólagospel í Hátúni!