Föstudagurinn langi – guðsþjónustur

by Mar 17, 2016Blogg, Forsíðufrétt, Sunnudagurinn

Á föstudaginn langa verður sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða í Áskirkju kl. 11.

Kór Lauganeskirkju undir stjórn Arngerðar Maríu leiðir safnaðarsöng, sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar.

Guðsþjónusta í Hátúni kl. 13. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prédikar og þjónar, Magnús Ragnarsson og Gerður Bolladóttir leiða söng.

Guðsþjónusta í Sóltúni kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prédikar og þjónar, Magnús Ragnarsson og Gerður Bolladóttir leiða söng.

(Myndin sýnir málverk Jan Van Eyck d. 1441 af krossfestingu Jesú.)