Páskamorgunn kl. 8

Pálmasunnudagur

Það er best af öllu að byrja yndislegan páskadag á því að syngja saman messu saman og njóta góðgerða í góðu samfélagi!

Við hittumst kl. 8 árdegis á páskadagsmorgun og fögnum upprisunni í morgunbirtunni. Sr. Kristín Þórunn prédikar og þjónar ásamt messuþjónum, kór kirkjunnar undir stjórn Arngerðar Maríu leiðir safnaðarsöng. Þórður Hallgrímsson leikur á trompet.

Eftir messuna er boðið upp á morgunmat í safnaðarheimili.

Verið innilega vekomin!