Helgistund 19. júní kl. 11

by Jun 15, 2016Blogg

Sunnudaginn 19. júní verður sumarstund við flygilinn þar sem við minnumst sérstaklega þeirra sem látið hafa líf sitt á flótta yfir Miðjarðarhafið á leið til Evrópu.

Sr. María Ágústsdóttir þjónar og Erla Rut Káradóttir leiðir safnaðarsöng.

Verið innilega velkomin í Laugarneskirkju á sunnudaginn kl. 11.