Sumarið í Laugarneskirkju

by Jun 15, 2016Blogg

Í sumar eru helgistundir alla sunnudaga í júní kl. 11. Þar eru allir velkomnir.

Alla þriðjudaga kl. 15 hittumst við á Seekers prayer meeting í safnaðarheimilinu. Hafir þú spurningar um það máttu hringja í sr. Toshiki Toma í síma 869 6526.

Á miðvikudögum leggur gönguhópurinn Sólarmegin af stað frá kirkjudyrum kl. 10.30.

AA fundir eru á miðvikudögum kl. 12 og fimmtudögum kl. 21 (gengið inn bakatil inn í gamla sal).

Þurfir þú að tala við prest þá máttu hringja í sr. Kristínu Þórunni í síma 862 4164 eða senda henni línu á kristin@laugarneskirkja.is.

Safnaðarheimilið er lokað til 23. ágúst. Ef erindið er brýnt fyrir þann tíma má hafa samband við formann sóknarnefndar, Aðalbjörgu Helgadóttur í síma 896 4582.