Foreldramorgnar

by Aug 27, 2016Blogg, Forsíðufrétt

 

Þriðjudaginnaginnaginn Næsta þriðjudag, 30. ágúst kl. 10:30 til 12:30, er fyrsti foreldramorgun haustsins.
Gerður Bolladóttir leiðir starfið og tekur vel á móti börnum og foreldrum.
Á foreldramorgnum er tækifæri til að kynnast hverfinu og fólkinu sem í því býr um leið og börnin víkka sjóndeildarhringinn og öðlast nýja og spennandi reynslu