Safnaðarstarfið vaknar af sumardvala

by Aug 27, 2016Blogg, Forsíðufrétt

Nú fer safnaðarstarfið að rúlla af stað eftir sumardvala. Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins er sunnudaginn 4. september. Annað barna og unglingastarf fer að ganga sinn vana gang í beinu framhaldi vikuna 5. til 10. september. Nánari upplýsingar um starfið verða birtar hér á allra næstu dögum.