12 Sporin vinir í bata

by Sep 8, 2016Blogg, Forsíðufrétt, Fréttir

Nú fer 12 spora starf vetrarins að hefja göngu sína. Fundirnir verða í safnaðarheimilinu á þriðjudagskvöldum kl. 20.
Haldnir verða tveir opnir kynningafundir þar sem áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið.
Opnir kynningarfundir verða þriðjudaginn 20. september kl. 20 og þriðjudaginn 27.
Allir velkomnir.