Retro-messa sunnudaginn 18. september

Sunnudag 18. september verður retro-messa í Laugarneskirkju þegar fyrrverandi sóknarprestur, Bjarni Karlsson, og fyrrverandi framkvæmdastjóri, Sigurbjörn Þorkelsson, munu annast þjónustuna ásamt Arngerði Maríu Árnadóttur organista, kór Laugarneskirkju og hópi sjálfboðaliða. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í umsjá Hjalta Jóns Sverrissonar og samstarfsfólks. Messukaffi