Messa sunnudaginn 9. október

by Oct 7, 2016Blogg

Sunnudagurinn 9. október kl. 11:00
GEÐVEIK MESSA í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum
Organisti: Arngerður María Árnadóttir
Kvennakórinn Kötlur
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir flytur hugvekju
Prestur. Séra Davíð Þór Jónsson
Kaffi og samvera í safnaðarheimilinu á eftir