Samvera eldriborgara 19. október kl. 13:30

by Oct 17, 2016Blogg

Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar kemur til okkar, miðvikudainn 19. október kl. 13:30,  og kynnir fyrir okkur tónlistarstefnu Þjóðkirkjunnar og syngur með okkur sálma ásamt organistanum okkar Arngerði Maríu. Kaffi og samfélag á eftir.
Tilvalið að bjóða með sér vinum. 

Kynnt verður dagskrá haustferðarinnar sem farin verður þann 2. nóvember og tekið við skráningum í ferðina.  
Lagt verður af stað frá Laugarneskirkju kl. 13:00 áleiðis til Reykjanesbæjar og er áætluð heimkoma um kl 18.