Samvera eldriborgara 5. október

by Oct 4, 2016Blogg

Miðvikudaginn 5. október, kl. 13:30.
Sr. Davíð Þór Jónsson, okkar nýji sóknarprestur kemur og segir frá sér og sínu starfi í
söfnuðinum.
– Jónína byrjar stundina með léttum æfingum.
– Arngerður María leiðir söng.
– Helgistund í umsjá sr. Davíðs Þórs.
Í lokin fáum við okkur Kaffi sem þjónustuhópurinn okkar hefur umsjón með.
Tilvalið að taka með sér gesti.