Fyrsti sunnudagur í aðventu 27. nóvember

by Nov 24, 2016Blogg

AÐVENTUKVÖLD OG
FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA
FYRSTA SUNNUDAG Í AÐVENTU 27. NÓVEMBER 2016

 Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00

Unglingahljómsveitin Neon,
Leikfélagið Ævintýraþurrkarinn
og fleiri hópar úr æskulýðsstarfi kirkjunnar koma fram.
Sr. Davíð Þór Jónsson, Hjalti Jón og leiðtogar æskulýðsstarfsins hafa umsjón með stundinni.
Messukaffi og samfélag í safnaðarheimilinu á eftir

 Aðventukvöld kl. 11:00

Prestur: Sr. Davíð Þór Jónsson
Organisti: Arngerður María Árnadóttir
Kór Laugarneskirkju syngur
Einsöngur: Gerður Bolladóttir
Fiðluleikur: Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir
Skólahljómsveit Austurbæjar leikur undir stjórn Vilborgar Jónsdóttur
Ilmur Kristjánsdóttir flytur hugvekju