Aðventutónleikar í Laugarneskirkju 8. desember

by Dec 1, 2016Blogg

Aðventutónleikar í Laugarneskirkju. Fram koma Heloise Pilkington, Björg Þórhallsdóttir og Ragnheiður Gröndal.

Á efnisskránni verður tónlist sem græðir, hressir, bætir og kætir sálina. Seiðkonan og gyðjupresturinn Heloise mun töfra jólastressið burt og Björg og Ragga syngja inn íslensk jól. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög vel þegin og munu fara í að styrkja gott málefni.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og standa yfir í rúman klukkutíma.