Annar sunnudagur í aðventu

by Dec 3, 2016Blogg

MESSA KL. 11
Arngerður María Árnadóttir og tónlistarhópurinn Umbra.
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Prédikunarefni: Brúnegg sálarinnar.
Kaffi og samvera í safnaðarheimilinu á eftir.

Messa í Hátúni 12, Betri stofunni 2. hæð kl 13
Aðventubíó í safnaðarheimili kl. 14
Batamessa kl. 17
Allir velkomnir