Gospelkvöld Hátúni 12 mánudaginn 19. desember

by Dec 16, 2016Blogg

Það jafnast ekkert á við gospelkvöld í Hátúni

Mánudaginn 19.desember kl. 20:00
Gospel Hátúni 12, félagsheimili Sjálfsbjargar

Hjalti Jón Sverrisson leiðir stundina
Sr. Davíð Þór Jónsson flytur hugvekju.
Þorvaldur Halldórsson heldur uppi fjöri með gospeltónum í bland við dægurlög.
Auk þeirra munu þeir Herbert Guðmundsson og  Hjörtur Howser taka nokkur lög.

Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangur ókeypis