Jólaandi og gospel í Hátúni

by Dec 22, 2016Blogg

Stórskemmtilegt gospel-kvöld í Hátúni 12 mánudagskvöldið 19. desember.
Við söknuðum Þorvaldar Halldórssonar sem því miður gat ekki verið með okkur að þessu sinni en frábærir gestir gerðu þetta að góðri stund. Hér má sjá þá Herbert Guðmundsson , Hjörtur Howser, Svavar Knutur spila og syngja lokasálm kvöldsins, Heims um ból, ásamt Davíð Þór Jónsson og Hjalti Jón Sverrisson
Það er óhætt að segja að heilagur andi hafi verið í Hátúninu þetta kvöld.